Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   sun 25. febrúar 2024 15:25
Aksentije Milisic
England: Wolves vann botnliðið í bragðdaufum leik
Gary O'Neil.
Gary O'Neil.
Mynd: Getty Images

Wolves 1 - 0 Sheffield Utd
1-0 Pablo Sarabia ('30 )

Það var einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en Wolves tók þá á móti Sheffield United.


Botnliðið Sheffield byrjaði leikinn vel og það var aðeins þvert gegn gangi leiksins sem að heimamenn komust í fyrstu. Pablo Sarabia skoraði þá smekklegt mark með skalla eftir flotta sendingu frá Rayan Ait Nouri.

Sheffield reyndi að jafna metin í síðari hálfleik en Rhian Brewster var líflegur í sóknarlínu liðsins. Gestirnir fengu nokkur hálffæri alveg eins og heimamenn í Wolves.

Markið hjá Sarabia reyndist eina mark leiksins og því þrjú stig í pokann hjá Wolves sem er nú í áttunda sæti deildarinnar. Sheffield er neðsta sætinu með þrettán stig.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 33 23 5 5 77 26 +51 74
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner