Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   lau 25. maí 2019 18:20
Orri Rafn Sigurðarson
Túfa: Þú þekkir mig vel
Túfa er karakter
Túfa er karakter
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
HK og Grindavík áttust við í Kórnum í dag í mjög svo tíðindarlitlum leik enn leikurinn endaði með markalausu jafntefli.

„Mér fannst bæði lið rosalega þreytt í dag þetta var svona 7. leikur á tuttugu dögum og það sást frá fyrstu mínútu að bæði lið voru þreytt." Sagði Túfa þjálfari Grindavíkur ekki sáttur með álagið eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 0 -  0 Grindavík

Grindavík töpuðu í fyrstu umferð en hafa ekki tapað síðan og líta vel út og virðast vera í hörku formi þessa daganna.

„Ég er mjög ánægður með liðið mitt og þjálfarateymið mitt og allt. Menn eru að gefa allt og leggja mikið á sig og við erum á leið í að verða alvöru lið."

Vladan átti það til að hanga aðeins á boltanum í markinu þegar hann greip hann. Var það upplegg hjá Túfa að hægja aðeins á leiknum?

„Alls ekki þú þekkir mig vel ég er ekki maður sem er að tefja og með svoleiðis upplegg en það er mjög sjaldan að markmennirnir spretta til að taka útspark."

Umtalið undanfarna daga um Gary Martin hefur ekki farið framhjá neinum. Hann er núna án samnings eftir að samning hans hjá Val var rift. Hentar hann Grindavík og vilja þeir fá hann?

„Já og nei ég meina ég held að það er enginn þjálfari sem vill ekki fá góða leikmenn til síns en ég er aftur á móti mjög ánægður með hópinn minn." Sagði Túfa um Gary Martin og liðið sitt.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner