Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   lau 25. maí 2019 18:20
Orri Rafn Sigurðarson
Túfa: Þú þekkir mig vel
Túfa er karakter
Túfa er karakter
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
HK og Grindavík áttust við í Kórnum í dag í mjög svo tíðindarlitlum leik enn leikurinn endaði með markalausu jafntefli.

„Mér fannst bæði lið rosalega þreytt í dag þetta var svona 7. leikur á tuttugu dögum og það sást frá fyrstu mínútu að bæði lið voru þreytt." Sagði Túfa þjálfari Grindavíkur ekki sáttur með álagið eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 0 -  0 Grindavík

Grindavík töpuðu í fyrstu umferð en hafa ekki tapað síðan og líta vel út og virðast vera í hörku formi þessa daganna.

„Ég er mjög ánægður með liðið mitt og þjálfarateymið mitt og allt. Menn eru að gefa allt og leggja mikið á sig og við erum á leið í að verða alvöru lið."

Vladan átti það til að hanga aðeins á boltanum í markinu þegar hann greip hann. Var það upplegg hjá Túfa að hægja aðeins á leiknum?

„Alls ekki þú þekkir mig vel ég er ekki maður sem er að tefja og með svoleiðis upplegg en það er mjög sjaldan að markmennirnir spretta til að taka útspark."

Umtalið undanfarna daga um Gary Martin hefur ekki farið framhjá neinum. Hann er núna án samnings eftir að samning hans hjá Val var rift. Hentar hann Grindavík og vilja þeir fá hann?

„Já og nei ég meina ég held að það er enginn þjálfari sem vill ekki fá góða leikmenn til síns en ég er aftur á móti mjög ánægður með hópinn minn." Sagði Túfa um Gary Martin og liðið sitt.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner