Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   fim 26. mars 2020 14:44
Elvar Geir Magnússon
Birgir hjá ÍTF: Förum ekki í gegnum þetta á hnefanum einum saman
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF, segir að allir þurfi að fórna einhverju í því óvissuástandi sem er í gangi í íslenskum fótbolta.

Hann segir að öll félög séu að skoða sinn rekstur í ljósi ástandsins og mikilvægt sé að hjálpast að í erfiðum aðstæðum.

Íslensk félög eru ekkert að fá í kassann um þessar mundir og mörg þeirra eru farin að ræða við leikmenn og starfsmenn um að taka á sig launalækkanir.

Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá viðtal við Birgi sem tekið var á skrifstofu ÍTF í dag.
Athugasemdir
banner