Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
Niðurtalningin - Tími breytinga á Meistaravöllum
   mið 26. júní 2019 14:30
Fótbolti.net
Inkasso-hornið - Ási Arnars um Fjölni, brottreksturinn frá Fram og Gústa Gylfa
Ásmundur Arnarsson.
Ásmundur Arnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar.

Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.

Í þessum þætti ræðir hann við Ásmund Arnarsson þjálfara Fjölnis sem situr í 2. sæti deildarinnar með jafn mörg stig og topplið Þórs. Liðið mætast í toppbaráttuslag á laugardaginn.

Í þættinum ræddi hann til að mynda brottrekstur sinn frá Fram, tímabundið starf sitt hjá ÍBV og þá var einnig rætt um Ágúst Gylfason þjálfara Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla en þeir félagar þjálfuðu Fjölnisliðið saman

Ásmundur tók við Fjölnisliðinu fyrir tímabilið en liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðustu leiktíð. Ásmundur hefur áralanga þjálfarareynslu en hann þjálfaði síðast kvennalið Augnabliks í 2. deildinni auk yngri flokka hjá Breiðabliki.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner