Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Í svona bikarleikjum getur allt gerst
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
   fim 27. júní 2024 22:15
Kári Snorrason
Arnar Gunnlaugs eftir stórsigur: Finnst eins og sumarið sé að byrja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur fór í heimsókn í Garðabæ fyrr í kvöld þar sem þeir mættu Stjörnunni í Bestu-deild karla. Víkingar höfðu þar mikla yfirburði og urðu lokatölur leiksins 4-0. Víkingar eru á toppi deildarinnar með 30 stig. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  4 Víkingur R.

„Virkilega öflug frammistaða. Ætla verða aðeins gráðugur og biðja um aðeins fleiri mörk. En um leið og þriðja markið kom þá var þetta nokkurn veginn tryggt."

Víkingar spila þétt um þessar mundir

„Við erum búnir að gera vel, búnir að spila mikið af leikjum og erum á toppnum, í undanúrslitum og líka búnir að rótera mikið. Búnir að fá margar mínútur í skrokkinn á mörgum leikmönnum."

„Mér finnst við vera klárir í slaginn, bæði í Fram, undanúrslitaleikinn og svaka leikur í Evrópukeppninni. Mér finnst eins og sumarið sé að byrja og við erum akkúrat búnir að gera það sem við lögðum upp með."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir