Tottenham í bílstjórasætinu um Akanji - Chelsea undirbýr tilboð - Verður Rogers arftaki Elliott hjá Liverpool?
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
Alli Jói: Notuðum gagnrýnina sem bensín
Siggi Höskulds: Finnst að KSÍ hefði átt að breyta mótinu
Bjarni Jó: Þetta eru bara bikarúrslit
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
   lau 24. maí 2025 19:26
Elvar Geir Magnússon
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Nýliðar Völsungs frá Húsavík unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu Fjölni 2-1 á heimavelli sínum í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, þjálfari Völsungs, spjallaði við Fótbolta.net eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Völsungur 2 -  1 Fjölnir

„Þetta er annar leikurinn í röð sem við vinnum á dramatískan hátt. Mér fannst við yfir heildina spila mjög góðan leik. Við fáum aragrúa af tækifærum og hefðum átt að komast í betri stöðu áður en þeir jafna eftir horn," segir Aðalsteinn.

Elfar Árni fiskaði víti, skoraði úr vítinu og skoraði svo líka sigurmarkið í leiknum.

„Elfar er frábær leikmaður og hefur sýnt það í mörg ár. Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið. Hann er að búa til færi, tekur mikið til sín og gerir mikið aukalega. Að hann sé að skora þessi mörk líka er gríðarlegur bónus. Við erum ógeðslega ánægðir með Elfar Árna."

Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum hefur Völsungur nú unnið tvo leiki í röð. Næsti leikur er gegn Þrótti.

„Í næsta leik förum við suður og heimsækjum Jakob Gunnar sem spilaði með okkur í fyrra. Þróttarar unnu Fylki í gær og eru á góðu skriði. Það verður erfitt verkefni."
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 20 12 5 3 40 - 30 +10 41
2.    Njarðvík 20 11 7 2 46 - 23 +23 40
3.    Þór 20 12 3 5 47 - 29 +18 39
4.    ÍR 20 10 7 3 36 - 22 +14 37
5.    HK 20 10 4 6 37 - 27 +10 34
6.    Keflavík 20 9 4 7 47 - 37 +10 31
7.    Völsungur 20 6 4 10 34 - 47 -13 22
8.    Fylkir 20 5 5 10 31 - 29 +2 20
9.    Selfoss 20 6 1 13 24 - 38 -14 19
10.    Grindavík 20 5 3 12 35 - 57 -22 18
11.    Leiknir R. 20 4 5 11 20 - 39 -19 17
12.    Fjölnir 20 3 6 11 30 - 49 -19 15
Athugasemdir