Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 30. nóvember 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Maradona, Siggi Bond og Klopp
Diego Maradona lét lífið í síðutu viku.
Diego Maradona lét lífið í síðutu viku.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Andlát Diego Maradona, opinskátt viðtal við Sigga Bond og ósáttur Jurgen Klopp koma talsvert við sögu á listanum.

  1. Klopp mjög pirraður: Til hamingju BT Sport með tognunina (lau 28. nóv 16:01)
  2. Diego Maradona látinn (mið 25. nóv 16:34)
  3. Það var kaupstaðalykt af þvoglumæltum Grealish (þri 24. nóv 15:57)
  4. Zlatan ósáttur við EA Sports - „Hver gaf ykkur leyfi fyrir þessu?" (mán 23. nóv 18:31)
  5. Svona tók La Bombonera á móti Maradona fyrr á árinu (mið 25. nóv 18:48)
  6. Bale tekur slaginn með Zlatan - „Það þarf að rannsaka þetta" (þri 24. nóv 09:00)
  7. Siggi Bond: Aldrei verið eins hræddur um líf mitt (fim 26. nóv 09:35)
  8. Klopp og Wilder elda saman grátt silfur - „Þrjár skiptingar og eitt stig" (lau 28. nóv 23:00)
  9. Telja Söru mega vera pirraða á að fá ekki tilnefningu (mið 25. nóv 23:30)
  10. Sannleikurinn á bak við frægustu myndina af Maradona (fös 27. nóv 11:18)
  11. „Erfitt að spila fótbolta þegar þú ert alltaf að fá þér kókaín" (fim 26. nóv 18:00)
  12. Dreymir um að spila með Liverpool - Haaland lengi hjá Dortmund? (lau 28. nóv 10:55)
  13. Hvers vegna voru Hollywood stjörnur að kaupa Wrexham? (mán 23. nóv 07:00)
  14. Mætti í leigubíl af djamminu á æfingar (fim 26. nóv 11:00)
  15. Magnað mark í bikarúrslitaleik U15 kvenna í Færeyjum (mið 25. nóv 06:00)
  16. Ronaldo vildi ekki skipta á treyjum við leikmann Ferencvaros (mið 25. nóv 08:00)
  17. Fékk ekki uppáhaldssætið í rútunni og spilar ekki gegn Dortmund (þri 24. nóv 12:53)
  18. Einkunnir Arsenal: Rúnar Alex stóð sig vel (fim 26. nóv 20:15)
  19. Rekinn eftir að hann tók mynd af sér með líki Maradona (fös 27. nóv 11:13)
  20. Leikmenn orðaðir við Arsenal (mið 25. nóv 09:43)

Athugasemdir
banner