ţri 23.jún 2015 09:56
Magnús Már Einarsson
Synir Eiđs Smára í Barcelona, Espanyol og Groningen
watermark Eiđur Smári á ferđinni.
Eiđur Smári á ferđinni.
Mynd: NordicPhotos
Ţrír synir Eiđs Smára Guđjohnsen eru ađ ganga til liđs viđ ný félög ţessa dagana.

Sveinn Aron, elsti sonur Eiđs, er í viđrćđum viđ Groningen í Hollandi en hann er 17 ára gamall.

Ólöf, móđir Eiđs Smára, stađfesti ţetta í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Andri Lúkas, 13 ár sonur Eiđs, er líklega ađ ganga til liđs viđ unglingaliđ Espanyol og Daníel Tristan, 9 ára, er síđan genginn til liđs viđ Barcelona.

„Ef allt gengur ađ óskum, verđa ţeir allir atvinnumenn," sagđi Ólöf á Bylgjunni í morgun.

Eiđur Smári er sjálfur ennţá í viđrćđum viđ Bolton Wanderers um nýjan samning fyrir nćsta tímabl.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía