Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
Elías: Leiðinlegt fyrir mig - Þeir eru ekki með hátt xG
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
   fim 14. nóvember 2019 20:12
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Arnór Sig: Hefðum kannski getað ýtt upp fyrr
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Sigurðsson kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik gegn Tyrklandi í kvöld eftir að Alfreð Finnbogason meiddist.

Lestu um leikinn: Tyrkland 0 -  0 Ísland

Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og ljóst er að Ísland fer ekki á EM í gegnum riðilinn. Við þurfum að treysta á Þjóðadeildaumspil sem fram fer í mars.

„Þetta er náttúrulega svekkjandi, en við vissum að þetta yrði hörkuleikur. Þetta hefði getað dottið báðum megin," sagði Arnór.

„Það er geggjað að fá að spila mikið í svona stórleik. Það er auvðitað leiðinlegt að Alfreð meiðist, en fínt að fá að spila svona leiki."

Íslenska liðið fór ekki að pressa almennilega fyrr en á síðustu 10 mínútunum í venjulegum leiktíma.

„Við hefðum kannski getað ýtt upp fyrr þar sem við höfðum engu að tapa þannig séð. En svona er þetta, þeir bjarga á línu og við náum að opna þá, en þetta gekk ekki."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner