Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
Upplifir fyrsta stórmótið með Íslandi - „Eiginlega engin orð fyrir það"
Skelltu sér í sjóinn og fengu góðan mat - „Bara flottara í persónu"
   lau 10. september 2022 16:40
Jón Már Ferro
Emil Ásmunds: Maður var svona hálfpartinn búinn að afskrifa þetta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, hefur komið sterkur inn í liðið á þessu tímabili eftir erfið meiðsl síðustu ár. Honum var létt eftir að uppeldisfélag hans vann 4-0 sigur á Þrótti Vogum og gulltryggði þar með Lengjudeildartitil þeirra. 

Þetta er búið að vera mikill léttir fyrir mig persónulega að geta komist aftur inn á völlinn og spila fótboltaleiki í hverri viku. Maður var svona hálfpartinn búinn að afskrifa þetta."


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  0 Þróttur V.

Emil sagði að það myndi skýrast á næstu dögum hvort hann verði áfram í Árbænum.

„Ég held það sé mjög líklegt."

Emil telur að það sé þörf á liðstyrk, en horfir einnig í yngri flokkana þegar kemur að nýjum leikmönnum inn í meistaraflokk félagsins.

Auðvitað er alltaf þörf á einhverri styrkingu en við erum líka bara að reyna að horfa í innviðina hjá okkur. Yngri flokkarnir þeir þurfa að stíga upp, það er búið að einkenna Fylki síðustu ár er að það eru ungir leikmenn að koma upp og fá hlutverk."


Athugasemdir
banner