Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   lau 10. september 2022 16:40
Jón Már Ferro
Emil Ásmunds: Maður var svona hálfpartinn búinn að afskrifa þetta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, hefur komið sterkur inn í liðið á þessu tímabili eftir erfið meiðsl síðustu ár. Honum var létt eftir að uppeldisfélag hans vann 4-0 sigur á Þrótti Vogum og gulltryggði þar með Lengjudeildartitil þeirra. 

Þetta er búið að vera mikill léttir fyrir mig persónulega að geta komist aftur inn á völlinn og spila fótboltaleiki í hverri viku. Maður var svona hálfpartinn búinn að afskrifa þetta."


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  0 Þróttur V.

Emil sagði að það myndi skýrast á næstu dögum hvort hann verði áfram í Árbænum.

„Ég held það sé mjög líklegt."

Emil telur að það sé þörf á liðstyrk, en horfir einnig í yngri flokkana þegar kemur að nýjum leikmönnum inn í meistaraflokk félagsins.

Auðvitað er alltaf þörf á einhverri styrkingu en við erum líka bara að reyna að horfa í innviðina hjá okkur. Yngri flokkarnir þeir þurfa að stíga upp, það er búið að einkenna Fylki síðustu ár er að það eru ungir leikmenn að koma upp og fá hlutverk."


Athugasemdir
banner