Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
   lau 10. september 2022 16:40
Jón Már Ferro
Emil Ásmunds: Maður var svona hálfpartinn búinn að afskrifa þetta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, hefur komið sterkur inn í liðið á þessu tímabili eftir erfið meiðsl síðustu ár. Honum var létt eftir að uppeldisfélag hans vann 4-0 sigur á Þrótti Vogum og gulltryggði þar með Lengjudeildartitil þeirra. 

Þetta er búið að vera mikill léttir fyrir mig persónulega að geta komist aftur inn á völlinn og spila fótboltaleiki í hverri viku. Maður var svona hálfpartinn búinn að afskrifa þetta."


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  0 Þróttur V.

Emil sagði að það myndi skýrast á næstu dögum hvort hann verði áfram í Árbænum.

„Ég held það sé mjög líklegt."

Emil telur að það sé þörf á liðstyrk, en horfir einnig í yngri flokkana þegar kemur að nýjum leikmönnum inn í meistaraflokk félagsins.

Auðvitað er alltaf þörf á einhverri styrkingu en við erum líka bara að reyna að horfa í innviðina hjá okkur. Yngri flokkarnir þeir þurfa að stíga upp, það er búið að einkenna Fylki síðustu ár er að það eru ungir leikmenn að koma upp og fá hlutverk."


Athugasemdir
banner