Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í gær er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum. Því miður vantar upphaf þáttarins og því er ekki öll upptakan af því þegar Garðar Gunnar Ásgeirsson fer yfir 1.deildina í sumar.
Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflvíkinga, kíkti í heimsókn og Baldur Sigurðsson leikmaður Vals var í viðtali.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Baldur Sigurðsson (KR), Haraldur Freyr Guðmundsson (Keflavík), Garðar Gunnar Ásgeirsson (Sérfræðingur)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.