Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 03. júlí 2020 22:47
Anton Freyr Jónsson
Maggi Már: Við verðum klárir á þriðjudaginn
Lengjudeildin
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram og Afturelding áttust við í Safamýri í 3.umferð Lengjudeildar karla í kvöld og skoraði Albert Hafsteinsson eina mark leiksins á 56. mínútu.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  0 Afturelding

Magnús Mar var svekktur eftir leikinn gegn Fram í kvöld

„Svekktur, við getum spilað betur en við gerðum í kvöld og strákarnir vita það sjálfir. Við vorum kannski aðeins betri í fyrri hálfleik en náum ekki að komast yfir þá, þetta var fannst mér leikur sem gat dottið báðu megin.Framararnir unnu í dag og gerðu það vel."

Magnús var spurður hvað hafi farið úrskeiðis í sóknarleik liðsins í kvöld.

„Bara of hægt spil, við getum spilað hraðar, vantaði að vera agresívari þegar við komumst inn á síðasta þriðjunginn, sækja meira á markið og mér fannst vanta vanta meiri trú í skotunum og fyrirgjöfunum og slíku, vorum ólíkir sjálfum okkur í dag sóknarlega á meðan varnarleikurinn var bara þokkalegur."

Afturelding fær Magna í heimsókn á þriðjudaginn næstkomandi á Fagverksvellinum að Varmá en bæði liðin eru stigalaus eftir fyrstu 3.umferðirnar og er um gríðarlega mikilvægan leik að ræða.

„Það er klárt mál. Fáum Magna heima á Þriðjudaginn, stutt í næsta leik sem er gott ég held að strákarnir vilji svara fyrir leikinn í dag og gera betur og við mætum klárir þar, það er 100% á okkar eigin heimavelli."

Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu að ofan.


Athugasemdir
banner
banner