Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   fös 03. júlí 2020 22:47
Anton Freyr Jónsson
Maggi Már: Við verðum klárir á þriðjudaginn
Lengjudeildin
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram og Afturelding áttust við í Safamýri í 3.umferð Lengjudeildar karla í kvöld og skoraði Albert Hafsteinsson eina mark leiksins á 56. mínútu.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  0 Afturelding

Magnús Mar var svekktur eftir leikinn gegn Fram í kvöld

„Svekktur, við getum spilað betur en við gerðum í kvöld og strákarnir vita það sjálfir. Við vorum kannski aðeins betri í fyrri hálfleik en náum ekki að komast yfir þá, þetta var fannst mér leikur sem gat dottið báðu megin.Framararnir unnu í dag og gerðu það vel."

Magnús var spurður hvað hafi farið úrskeiðis í sóknarleik liðsins í kvöld.

„Bara of hægt spil, við getum spilað hraðar, vantaði að vera agresívari þegar við komumst inn á síðasta þriðjunginn, sækja meira á markið og mér fannst vanta vanta meiri trú í skotunum og fyrirgjöfunum og slíku, vorum ólíkir sjálfum okkur í dag sóknarlega á meðan varnarleikurinn var bara þokkalegur."

Afturelding fær Magna í heimsókn á þriðjudaginn næstkomandi á Fagverksvellinum að Varmá en bæði liðin eru stigalaus eftir fyrstu 3.umferðirnar og er um gríðarlega mikilvægan leik að ræða.

„Það er klárt mál. Fáum Magna heima á Þriðjudaginn, stutt í næsta leik sem er gott ég held að strákarnir vilji svara fyrir leikinn í dag og gera betur og við mætum klárir þar, það er 100% á okkar eigin heimavelli."

Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu að ofan.


Athugasemdir
banner