Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
   fös 03. desember 2021 21:26
Victor Pálsson
Þýskaland: Þriðji tapleikur Leipzig í röð
Mynd: EPA
Union Berlin 2 - 1 RB Leipzig
1-0 Taiwo Awoniyi ('6 )
1-1 Christopher Nkunku ('13 )
2-1 Timo Baumgartl ('57 )

Union Berlin vann sterkan sigur í þýsku Bundesligunni í kvöld er liði mætti RB Leipzig í fyrsta leik 14. umerðar.

Union hefur byrjað leiktíðina vel og var í sjötti sæti deildarinnar fyrir leikinn lyfti sér upp í það fjórða með góðum heimasigri.

Leipzig var fyrir leikinn í áttunda sætinu með 18 stig og hafði tapað gegn Hoffenheim og Leverkusen í síðustu tveimur leikjum.

Tímabil Leipzig hefur verið undir væntingum en liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð og er fimm stigum frá Meistaradeildarsæti.

Christopher Nkunku skoraði eina mark Leipzig til að jafna metin en Timo Baumgartl tryggði svo Union sigur í seinni hálfleik.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Eintracht Frankfurt 7 3 1 3 19 18 +1 10
8 Hoffenheim 7 3 1 3 12 12 0 10
9 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
10 Freiburg 7 2 3 2 11 11 0 9
11 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
12 Werder 7 2 2 3 11 16 -5 8
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 St. Pauli 7 2 1 4 8 12 -4 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner
banner