Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   lau 03. desember 2022 14:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna: Pulisic klár í slaginn
Mynd: Getty Images

16-liða úrslitin á HM hefjast kl. 15 þegar Holland og Bandaríkin mætast.


Byrjunarlið Hollands er óbreytt frá þægilegum 2-0 sigri gegn Katar í lokaumferð riðlakeppninnar. Cody Gakpo hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á mótinu og hann er á sínum stað í byrjunarliðinu.

Christian Pulisic var tæpur fyrir leikinn en það er ljóst að hann er klár í slaginn þar sem hann er í byrjunarliðinu.

Holland: Noppert, Timber, van Dijk, Ake, Dumfries, de Roon, Frenkie de Jong, Blind, Klaassen, Gakpo, Depay

Bandaríkin: Turner, Dest, Zimmerman, Ream, Robinson, Musah, Adams, McKennie, Ferreira, Weah, Pulisic


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner