Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 05. júní 2020 20:16
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rafal Stefán í markið hjá Þrótti Vogum (Staðfest)
Rafal Stefán Daníelsson.
Rafal Stefán Daníelsson.
Mynd: Þróttur V.
Þróttur Vogum hefur fengið markvörðinn Rafal Stefán Daníelsson á láni frá Fram.

Rafal, sem er fædd­ur og upp­al­inn í Nes­kaupstað og hóf fer­il sinn með Fjarðabyggð, kom til liðs við Fram 12 ára gam­all. Hann hef­ur verið val­inn í úr­taks­hópa fyr­ir yngri landslið Íslands og auk þess farið utan til reynslu og æf­inga hjá ung­lingaliðum ensku stórliðanna Li­verpool og Evert­on.

Rafal, sem er 19 ára, var á láni hjá Bour­nemouth á síðasta ári og kemur að láni frá Fram út tímabilið.

Þróttur Vogum endaði í fimmta sæti 2. deildar karla síðasta sumar.

Sjá einnig:
Rafal Stefán: Lánið til Bournemouth setti strik í reikninginn
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner