Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
   lau 05. október 2024 09:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Dagur í lífi Kristínar Dísar - Hádegishrekkur, sláarkeppni og blótsyrði á íslensku
Kvenaboltinn
Kristín Dís Árnadóttir.
Kristín Dís Árnadóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag fer fram einn stærsti leikur síðari ára í fótboltanum á Íslandi þegar Valur og Breiðablik eigast við í lokaumferð Bestu deildar kvenna.

Þetta er leikur sem mun skera úr um það hvaða lið verður Íslandsmeistari; tvö langbestu lið landsins að mætast og það munar aðeins einu stigi á þeim.

Við á Fótbolta.net fengum Kristínu Dís Árnadóttur, varnarmann Breiðabliks, til að sýna okkur frá degi í lífi sínu núna í vikunni fyrir leik. Hún fékk DJI Osmo Action í hendurnar og notaði hana í gegnum daginn.

Í myndbandinu hér að ofan fáum við að skyggnast á bak við tjöldin hjá Kristínu sem er lykilkona í liði Blika. Við fáum meðal annars skemmtilegt innlit á æfingu hjá Breiðabliki þar sem við fylgjumst meðal annars með æsispennandi sláarkeppni.

Leikurinn á eftir fer af stað klukkan 16:15 á Hlíðarenda. Sláum áhorfendametið, allir á völlinn!
Athugasemdir
banner
banner
banner