Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   mið 05. desember 2018 14:53
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Félagaskiptin í Pepsi-deildinni
Mynd: Heimavöllurinn
Lilja Dögg og Aníta Lísa eru gestir þáttarins
Lilja Dögg og Aníta Lísa eru gestir þáttarins
Mynd: hulda mýrdal
Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir „Heimavöllurinn“. í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, annar þáttastjórnandinn, yfir félaggskipti sem hafa átt sér stað eftir að tímabilinu lauk með gestum sínum, þeim Anítu Lísu Svansdóttur þjálfara ÍA og Lilju Dögg Valþórsdóttur leikmanni KR.

Það hefur verið nóg að gera í félagsskiptaglugganum eftir að tímabilinu lauk. Í nýjasta þættinum er meðal annars rætt um alla þá leikmenn sem Valur hefur fengið til sín og hvað sé að gerast hjá mikið breyttu liði Stjörnunnar.

Það er einnig hægt að hlusta á þáttinn í Podcast appinu undir Fótbolti.net.

Þá má benda á að hægt er að fylgja þættinum á Instagram undir nafninu „Heimavöllurinn“. Þar má meðal annars nálgast fréttir af leikmönnum ásamt því að Heimavöllurinn velur leikmann vikunnar og fær til sín gesti í hraðaspurningar.
Athugasemdir
banner
banner