29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
banner
   mán 06. júlí 2020 21:39
Helga Katrín Jónsdóttir
Ingibjörg Lúcía: Manni líður aldrei vel eftir tapleik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tók í kvöld á móti Stjörnunni á Origo vellinum á Hlíðarenda í 5. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Þar unnu stelpurnar í Val góðan 3:0 sigur og eru því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Ingibjörg Lúcía hafði þetta að segja eftir leik:

Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 Stjarnan

"Manni líður aldrei vel eftir tapleik en þetta var strax mun skárra en síðasti leikur. Við höfum þó ekki mikinn tíma til að dvelja við þennan leik, það er alltaf næsti."
 
"Við sköpuðum fullt af færum en náðum ekki að nýta þau. Um leið og við náðum að verða rólegri á boltann og halda aðeins stöðum þá opnaðist aðeins en þær náðu að loka vel á okkur í seinni.“

Garðbæingar voru mikið sprækari í þessum leik en í síðasta leik á móti Selfossi. Afhverju voru þær að spila betur í dag?

„Já sammála því, við vorum agaðari í þessum leik og héldum stöðu betur og það var meiri talandi í liðinu.“

Mjólkurbikarinn er næst á dagskrá þar sem Stjarnan tekur á móti Selfossi en þessi lið mættust í 4. umferð Pepsi-Max deildarinnar.
 
„Við vorum ekki góðar í þeim leik og þurfum að spila okkar bolta, vera rólegar á boltann, tala saman og gera þetta sem lið.“
 
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner