Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
   mán 06. júlí 2020 21:39
Helga Katrín Jónsdóttir
Ingibjörg Lúcía: Manni líður aldrei vel eftir tapleik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tók í kvöld á móti Stjörnunni á Origo vellinum á Hlíðarenda í 5. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Þar unnu stelpurnar í Val góðan 3:0 sigur og eru því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Ingibjörg Lúcía hafði þetta að segja eftir leik:

Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 Stjarnan

"Manni líður aldrei vel eftir tapleik en þetta var strax mun skárra en síðasti leikur. Við höfum þó ekki mikinn tíma til að dvelja við þennan leik, það er alltaf næsti."
 
"Við sköpuðum fullt af færum en náðum ekki að nýta þau. Um leið og við náðum að verða rólegri á boltann og halda aðeins stöðum þá opnaðist aðeins en þær náðu að loka vel á okkur í seinni.“

Garðbæingar voru mikið sprækari í þessum leik en í síðasta leik á móti Selfossi. Afhverju voru þær að spila betur í dag?

„Já sammála því, við vorum agaðari í þessum leik og héldum stöðu betur og það var meiri talandi í liðinu.“

Mjólkurbikarinn er næst á dagskrá þar sem Stjarnan tekur á móti Selfossi en þessi lið mættust í 4. umferð Pepsi-Max deildarinnar.
 
„Við vorum ekki góðar í þeim leik og þurfum að spila okkar bolta, vera rólegar á boltann, tala saman og gera þetta sem lið.“
 
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner