Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   þri 07. júlí 2020 22:37
Hulda Mýrdal
Ísabel: Koma okkur aftur í deild þeirra bestu
Ísabel í leik með Keflavík síðasta sumar
Ísabel í leik með Keflavík síðasta sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík vann Fjölni 4-0 í Grafarvoginum í kvöld í 4.umferð Lengjudeildarinnar.
Ísabel Jasmín átti góðan leik á miðjunni hjá Keflavík í kvöld og var sátt með sigurinn.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  4 Keflavík

„Ótrúlega stolt af stelpunum. Fannst við standa okkur ótrúlega vel. Bara clean sheet. Geggjað"

Fjölnir mætti í dag af mikilli hörku í leikinn „Þær voru ákveðnar frá fyrstu mínútu og alla leið út allan leikinn. Maður fékk ekki mikinn tíma á boltann og þurfi að vera búin að ákveða sig áður en maður fékk boltann í lappirnar."

„Ég veit ekki hvað ég á að segja. Reynslan hjá okkur. Reyndir leikmenn inn á milli annars veit ég það ekki. " Ísabel var spurð að því hvað skildi liðin að í dag.

Keflavík mætti Tindastól fyrir nokkrum dögum síðan og gerði jafntefli 1-1 fyrir norðan. Ísabel fannst jafnteflið ekkert sitja í liðinu „Nei alls ekki. Við mætum bara með sama hugarfari í alla leiki, alveg sama með hvaða liði við erum að mæta. Það er enginn leikur gefins í þessari deild"

Nánar er rætt við Ísabel um markmiðin hjá Keflavík og framhaldið í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner