Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   þri 07. júlí 2020 22:37
Hulda Mýrdal
Ísabel: Koma okkur aftur í deild þeirra bestu
Kvenaboltinn
Ísabel í leik með Keflavík síðasta sumar
Ísabel í leik með Keflavík síðasta sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík vann Fjölni 4-0 í Grafarvoginum í kvöld í 4.umferð Lengjudeildarinnar.
Ísabel Jasmín átti góðan leik á miðjunni hjá Keflavík í kvöld og var sátt með sigurinn.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  4 Keflavík

„Ótrúlega stolt af stelpunum. Fannst við standa okkur ótrúlega vel. Bara clean sheet. Geggjað"

Fjölnir mætti í dag af mikilli hörku í leikinn „Þær voru ákveðnar frá fyrstu mínútu og alla leið út allan leikinn. Maður fékk ekki mikinn tíma á boltann og þurfi að vera búin að ákveða sig áður en maður fékk boltann í lappirnar."

„Ég veit ekki hvað ég á að segja. Reynslan hjá okkur. Reyndir leikmenn inn á milli annars veit ég það ekki. " Ísabel var spurð að því hvað skildi liðin að í dag.

Keflavík mætti Tindastól fyrir nokkrum dögum síðan og gerði jafntefli 1-1 fyrir norðan. Ísabel fannst jafnteflið ekkert sitja í liðinu „Nei alls ekki. Við mætum bara með sama hugarfari í alla leiki, alveg sama með hvaða liði við erum að mæta. Það er enginn leikur gefins í þessari deild"

Nánar er rætt við Ísabel um markmiðin hjá Keflavík og framhaldið í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner