Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
   lau 08. maí 2021 18:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Liverpool og So'ton: Rhys Williams byrjar
Liverpool tekur á móti Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram á Anfield.

Liverpool er í harðri Meistaradeildarbaráttu og þarf á sigri að halda. Southampton hefur um minna að keppa. Liverpool hefur gert þrjú jafntefli í röð en Southampton náði jafntefli einum manni færri gegn Leicester í síðustu umferð eftir að hafa tapað þremur leikjum þar á undan.

Ozan Kabak, James Milner, Ben Davies og Naby Keita missa af leiknum í liði Liverpool. Rhys Williams er i miðverðinum æi dag.

Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, gerir tvær breytingar frá jafnteflinu gegn Leicester. Minamino má ekki spila gegn Liverpool þar sem hann er á láni og þá kemur Fraser Forster í markið.

Liverpool: Alisson, Trent, Phillips, R. Williams, Robertson, Fabinho, Wijnaldum, Thiago, Mane, Salah, Jota.
(Adrian, Firmino, Ox, Jones, Tsimikas, Shaqiri, Woodburn, N. Willaims, Koumetio.)

Southampton: Forster, Walker-Peters, Bednarek, Vestergaard, Stehens, Ward-Prowse, Armstrong, Redmond, Tella, Walcott, Adams.
(McCarthy, Ramsay, Salisu, Jankewitz, Diallo, Ferry, Djenepo, Obafemi, Nlundulu)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner
banner