Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   mið 09. október 2019 06:00
Magnús Már Einarsson
Svipmyndir úr knattspyrnuskóla KB
Úr skólanum í ár.
Úr skólanum í ár.
Mynd: Kristján Bernburg
Skráning er í gangi fyrir knattspyrnuskóla Kristjáns Bernburg í Belgíu. Á næsta ári verða námskeið 22-29. júlí og aftur 29. júlí-5.ágúst.

Hér að ofan má sjá svipmyndir úr skólanum í ár.

Í knattspyrnuskólanum fá ungir knattspyrnuiðkendur smjörþefinn af því hvernig er að æfa eins og atvinnumaður. Æft er tvisvar á dag og lögð mikil áhersla á tækniæfingar.

Dagarnir eru brotnir upp með skemmtilegum samverustundum, skemmti- og skoðunarferðum.

Skólinn er fyrir stráka á aldrinum 13 til 16 ára.

Það er ferðaskrifstofan Vita sport sem sér um að selja ferðirnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner