Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   þri 11. febrúar 2020 20:18
Aksentije Milisic
Kroos móðgar Mexíkóbúa: Held að það sé ekki Amazon Prime þar
Verið er að gefa út heimildarmynd um þýska miðjumanninn Toni Kroos en þessi leikmaður Real Madrid hefur komið sér í fréttirnar með ummælum sem hafa fallið illa í marga.

Einn af fylgjendum Kroos á Twitter spurði leikmaninn hvenær myndin yrði aðgengileg í Mexíkó og svar Þjóðverjans vakti athygli.

„Ég held að það sé ekki Amazon Prime í Mexíkó," sagði Kroos.

Svar Kroos vakti fram reiði hjá mörgum á meðan sumir gerðu grín af Kroos og sentu honum skilaboð vegna tap Þýskalands gegn Mexíkó á Heimsmeistaramótinu sumarið 2018.




Athugasemdir
banner