Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
banner
   mán 11. nóvember 2019 18:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Warnock hættur hjá Cardiff (Staðfest)
Neil Warnock hefur hætt störfum hjá Cardiff en hann og stjórnarmenn tóku sameignilega ákvörðun um að stjórinn myndi stíga til hliðar.

Warnock tók við Cardiff árið 2016 og stýrði liði félagsins í 144 leikjum. Hann kom liðinu upp í úrvalsedildina á sínu öðru tímabili en liðið féll í Championship deildina og hefur byrjað illa á leiktíðinni.

„Í dag kveð ég bláfuglana sem ég elska eftir þrjú ár. Tími sem hefur verið einn minn besti á ferli mínú í knattspyrnu. Þetta er sameiginleg trú mín og félagsins um að þetta sé rétti tíminn til að breyta til og fá nýja rödd í klefann. Við trúum að hópurinn sé nægilega sterkur til að ná góðum árangri," sagði Warnock í dag.

„Ég vil sérstaklega þakka Mehmet Dalman (stjórnarformanni Cardiff) sem er einn sá besti sem ég hef unnið fyrir. Hans stuðningur hefur verið mikill, sérstaklega á þessu ári sem hefur tekið gífurlega á bæði innan- sem utan vallar."
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 17 12 4 1 47 17 +30 40
2 Stoke City 17 9 3 5 25 12 +13 30
3 Middlesbrough 17 8 6 3 22 18 +4 30
4 Millwall 17 8 4 5 19 23 -4 28
5 Ipswich Town 16 7 6 3 28 16 +12 27
6 Preston NE 17 7 6 4 22 17 +5 27
7 Bristol City 17 7 5 5 25 20 +5 26
8 Derby County 17 7 5 5 24 23 +1 26
9 Birmingham 17 7 4 6 25 19 +6 25
10 Wrexham 17 6 7 4 22 19 +3 25
11 Hull City 17 7 4 6 28 29 -1 25
12 QPR 17 7 4 6 21 25 -4 25
13 Southampton 17 6 6 5 26 22 +4 24
14 Watford 17 6 6 5 23 21 +2 24
15 Leicester 17 6 6 5 20 20 0 24
16 Charlton Athletic 17 6 5 6 17 20 -3 23
17 West Brom 17 6 4 7 17 20 -3 22
18 Blackburn 16 6 1 9 16 21 -5 19
19 Swansea 17 4 5 8 16 24 -8 17
20 Portsmouth 17 4 5 8 15 24 -9 17
21 Sheffield Utd 17 5 1 11 17 26 -9 16
22 Oxford United 17 3 6 8 18 24 -6 15
23 Norwich 17 2 4 11 16 28 -12 10
24 Sheff Wed 17 1 5 11 12 33 -21 -4
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner