mið 11. nóvember 2020 09:00
Aksentije Milisic
25 bestu í heimi - De Bruyne næstbestur
Í öðru sæti.
Í öðru sæti.
Mynd: Getty Images
Lewandowski átti frábært tímabil.
Lewandowski átti frábært tímabil.
Mynd: Getty Images
Messi í þriðja sæti.
Messi í þriðja sæti.
Mynd: Getty Images
Miðillinn Goal.com tók saman lista yfir 25 bestu leikmenn í heimi á síðustu leiktíð.

Samkvæmt þeim var Robert Lewandowski besti leikmaður tímabilsins og svekkjandi fyrir hann að Ballon D'or verðlaunahátíðin þar sem besti leikmaður heims er valinn, var ekki haldin í ár vegna Covid-19.

Kevin De Bruyne er í öðru sæti á listanum og þá er Cristiano Ronaldo í fimmta sæti og Lionel Messi í því þriðja svo eitthvað sé nefnt.

Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

25. Paulo Dybala (Juventus)
24. Jadon Sancho (Borussia Dortmund)
23. Jordan Henderson (Liverpool)
22. Bruno Fernandes (Manchester United)
21. Manuel Neuer (Bayern Munich)
20. Alphonso Davies (Bayern Munich)
19. Ciro Immobile (Lazio)
18. Mohamed Salah (Liverpool)
17. Erling Haaland (Borussia Dortmund)
16. Serge Gnabry (Bayern Munich)
15. Romelu Lukaku (Inter Milan)
14. Alexander-Arnold (Liverpool)
13. Sergio Ramos (Real Madrid)
12. Thiago Alcantara (Liverpool)
11. Joshua Kimmich (Bayern Munich)
10. Sadio Mane (Liverpool)
9. Thomas Muller (Bayern Munich)
8. Karim Benzema (Real Madrid)
7. Virgil van Dijk (Liverpool)
6. Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
5. Cristiano Ronaldo (Juventus)
4. Neymar (Paris Saint-Germain)
3. Lionel Messi (Barcelona)
2. Kevin De Bruyne (Manchester City)
1. Robert Lewandowski (Bayern Munich)
Athugasemdir
banner
banner
banner