Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   sun 12. júlí 2020 19:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Bjössi Hreiðars: Rosalega góð orka í liðinu
Lengjudeildin
Sigurbjörn Hreiðarsson.
Sigurbjörn Hreiðarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Mér fannst þetta stál í stál. Þetta var bara mjög þéttur leikur, við ætluðum að koma hérna og laga varnarleikinn. Mér fannst við gera það svo sannarlega," sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 1-1 jafntefli við ÍBV í Lengjudeildinni.

Grindavík er fyrsta liðið sem tekur stig af ÍBV í deildinni í sumar. „Menn leggja allt í þetta og ég er virkilega stoltur af mínum mönnum. Mér fannst rosalega góð orka í liðinu."

Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  1 Grindavík

„Mér fannst orkan sem við gáfum í þennan leik miðað við að við erum búnir að eyða stórum hluta síðustu viku bara í ferðalög. Ég er þannig lagað mjög ánægður stigið, auðvitað viljum við vinna leikinn en við vorum að spila við eina taplausa liðið."

„Við virðum þetta stig og ég er mjög ánægður með mína menn."

Gary Martin og Telmo Castanheira voru stórkostlegir í 5-1 sigri á Grindavík í bikarleik fyrr á tímabilinu. Var einhver sérstök áhersla lögð á að stöðva þá? „Auðvitað vitum við hversu góðir leikmenn þetta eru. Mínir varnarmenn stóðu sig mjög vel."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir