Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
banner
   lau 12. október 2019 18:40
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Schmeichel með heimsklassavörslur gegn Sviss
Kasper Schmeichel, markvörður Leicester og danska landsliðsins, var hreint út sagt magnaður í 1-0 sigri Danmerkur á Sviss í undankeppni Evrópumótsins í kvöld.

Youssef Poulsen skoraði sigurmark Danmerkur í leiknum en það var Schmeichel sem stal senunni.

Hann átti nokkrar magnaðar vörslur gegn Sviss og var langbesti maður vallarins.

Hægt er að sjá vörslurnar hér fyrir neðan.


Athugasemdir