Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
banner
   lau 12. október 2019 18:40
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Schmeichel með heimsklassavörslur gegn Sviss
Kasper Schmeichel, markvörður Leicester og danska landsliðsins, var hreint út sagt magnaður í 1-0 sigri Danmerkur á Sviss í undankeppni Evrópumótsins í kvöld.

Youssef Poulsen skoraði sigurmark Danmerkur í leiknum en það var Schmeichel sem stal senunni.

Hann átti nokkrar magnaðar vörslur gegn Sviss og var langbesti maður vallarins.

Hægt er að sjá vörslurnar hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner