Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   mán 13. júní 2022 18:15
Anton Freyr Jónsson
Laugardalsvelli
Drummer og félagar: Við erum bara vanir gæðum
Tólfan.
Tólfan.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Núna klukkan 18:45 hefst leikur Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli en þetta er síðasti leikur Íslands í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti.net kíkti á Ölver og tók púlsinn á þremur fulltrúum Tólfunar.

Ísland er búið að leika við Ísrael, Albaníu og San Marínó í þessum landsleikjaglugga.

„Ég eiginlega bara tek undir allt sem Kári og Rúrik hafa verið að segja en seinni hálfleikurinn á móti San Marínó korter í snöru að horfa á þetta, þetta var ekki boðlegt en hér er maður hér er maður mættur á þessum fallega, yndiislega rigningar mánudegi að reyna að gera gott." sagði Joey Drummer fulltrúi tólfunnar.


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  2 Ísrael

Arnar Þór Viðarsson hefur fengið sína gagnrýni með liðið og við fengum Tólfuna til að segja sína skoðun á Arnari Þór Viðars sem þjálfara. 

„Ég held hann sé ennþá að leita að sínu liði. Skipulag í sóknarleik og jafnvel varnarleik, mér finnst hann ekki hafa náð að skila því inn í liðið sem hann vill fá frá liðinu." 

,,ÞJóðin hefur talað. Það skilur enginn alemnnilega þessa ráðningu. Við erum bara vanir gæðum."

„Ef við myndum setja núna U-21 á móti A landsliðinu. U21 myndi strauja þá." sagði Joey Drummer. 

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. 

Athugasemdir