Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
banner
   mið 13. nóvember 2024 07:00
Elvar Geir Magnússon
Mikael Egill: Eiginlega ólýsanlegt að spila í Serie A
Icelandair
Mikael Egill hefur spilað hinar ýmsu stöður með Venezia í
Mikael Egill hefur spilað hinar ýmsu stöður með Venezia í
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikael Egill Ellertsson siglir oft undir radarinn í umræðunni en hann er að spila í hverri viku í einni sterkustu deild heims, ítölsku A-deildinni. Nýlega skoraði hann sitt fyrsta mark í deildinni.

Mikael, sem er 22 ára og hefur spilað 17 landsleiki, er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem mætir Svartfjallalandi og Wales en hann spjallaði við Fótbolta.net á hóteli íslenska liðsins í dag. Hvernig er hann gíraður er fyrir komandi leiki?

„Mjög gíraður, spenntur fyrir þessum leikjum. Þetta eru mikilvægir leikir sem við ætlum að vinna og reyna að ná öðru sæti í riðlinum," segir Mikael en annað sætið gefur umspil um að komast upp í A-deild Þjóðadeildarinnar.

Mikael hefur spilað ellefu leiki með Venezia í ítölsku A-deildinni, er með eitt mark og eina stoðsendingu fyrir liðið. Hann hefur verið byrjunarliðsmaður í flestum leikjunum.

„Það er frábært að vera að spila úti og það gefur manni mikið sjálfstraust. Það er eiginlega ólýsanlegt að spila í þessari deild, það er bara frábært. Mjög góð reynsla og það er geðveikt að spila í toppdeild."

Mikael hefur brugðið sér í allra kvikinda líki með Venezia eins og hann fer yfir í viðtalinu hér að ofan. Hann ræðir einnig um umgjörðina í ítölsku deildinni, stöðu Venezia sem er í neðsta sæti sem stendur og bróður sinn Markús Pál Ellertsson sem er 18 ára og fékk tækifæri með Fram í Bestu deildinni í sumar.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 7 2 4 1 8 9 -1 10
11 Udinese 7 2 3 2 7 10 -3 9
12 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
13 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner
banner