Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   mið 15. maí 2019 23:41
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Hafrún Rakel: Var viss um að ég væri að fara að skora
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Þetta er bara geðveikt. Við vorum alltaf að lenda undir og jafna leikinn og komast svo yfir," sagði Hafrún Rakel Halldórdóttir, leikmaður Aftureldingar, eftir ótrúlegan sigur á Grindavík í Mjólkurbikarnum í kvöld.

Hún var með þrennu og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum í framlengingunni.

„Ég er sjúklega ánægð," sagði hún.

Lestu um leikinn: Afturelding 5 -  4 Grindavík

Þegar hún var spurð hvað hún hugsaði þegar hún tók aukaspyrnuna í lok leiksins sagði hún: „Samira var nýbúin að tala við mig og hún róaði mig niður þannig ég var bara viss um að ég væri að fara að skora sko."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner