mið 15. maí 2019 23:41 |
|
Hafrún Rakel: Var viss um að ég væri að fara að skora
„Þetta er bara geðveikt. Við vorum alltaf að lenda undir og jafna leikinn og komast svo yfir," sagði Hafrún Rakel Halldórdóttir, leikmaður Aftureldingar, eftir ótrúlegan sigur á Grindavík í Mjólkurbikarnum í kvöld.
Hún var með þrennu og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum í framlengingunni.
„Ég er sjúklega ánægð," sagði hún.
Lestu um leikinn: Afturelding 5 - 4 Grindavík
Þegar hún var spurð hvað hún hugsaði þegar hún tók aukaspyrnuna í lok leiksins sagði hún: „Samira var nýbúin að tala við mig og hún róaði mig niður þannig ég var bara viss um að ég væri að fara að skora sko."
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Hún var með þrennu og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum í framlengingunni.
„Ég er sjúklega ánægð," sagði hún.
Lestu um leikinn: Afturelding 5 - 4 Grindavík
Þegar hún var spurð hvað hún hugsaði þegar hún tók aukaspyrnuna í lok leiksins sagði hún: „Samira var nýbúin að tala við mig og hún róaði mig niður þannig ég var bara viss um að ég væri að fara að skora sko."
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
12:30
22:54