Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 15. maí 2021 16:33
Brynjar Óli Ágústsson
Heiðar: Ánægður með viðbrögð minna manna
Lengjudeildin
Mynd: Vestri
Vestri mætti Þrótti R. í Laugardalnum í dag. Vestri lenti undir á 72. mínútu leiksins, en náði með öllu ólíkindum að skora þrjú mörk á sex mínútum til þess að vinna leikinn 1-3. Heiðar Birnir Torleifsson, þjálfari Vestra, var mjög ánægður með viðbrögð sinna manna eftir að þeir lentu undir.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Við erum bara æðislega ánægðir með að hafa tekið hérna þrjú stig gegn góðu Þróttaraliði. Þeir börðust gríðarlega vel og voru mjög skipulagðir þannig þetta var mjög erfitt. En við kláruðum þetta, sem betur fer og við gætum ekki verið ánægðri.'' segir Heiðar Birnir eftir sigur á móti Þrótturum.

„Leikplanið fyrir leikinn var að við vildum taka völd á vellinum og vildum stjórna leiknum. Það gekk nú ekki alveg sérstaklega eftir, sérstaklega í byrjun. Þróttararnir voru mjög vel skipulagðir og voru búnir að vinna heimavinnu sína mjög vel, þannig við þurftum bara að bregðast við því og gerðum það,''

„Gerðum aðeins breytingar á liðinu og lendum undir, en ég var æðislega ánægður með viðbrögðin hjá mínum mönnum. Þrjú stig og fullt hús stig eftir 2 umferðir, þannig ég gæti ekki verið meira sáttari.'' segir Heiðar um framistöðu hjá sínum menn.

Hreiðar gerði tvær skiptingar fyrir áður en 60 mínútur voru liðin af leik.

„Það var komið smá þreyta í okkur og þá geri maður bara breytingar. Við erum öðvitað að ferðast í þessa leiki núna, þetta er annar útileikurinn og við verðum bara að nóta hópinn okkar.''

Þessi leikur átti upphaflega að vera spilaður á Ísafirði, spurt var Heiðar um hvort leikvöllur Vestra væri tilbúinn fyrir næsta heimaleik.

„Já, hann verður tilbúinn fyrir næsta heimaleik. Eigum næst leik úti á móti Gróttu og svo eigum við Grindavík heima.'' segir Hreiðar í lok.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner