Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   lau 15. maí 2021 17:07
Brynjar Óli Ágústsson
Laugi: Ánægður með okkar leik að stórum hluta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. fékk Vestramenn í heimsókn á Eimskipsvöllinum. Þróttur spiluðu góðan leik og náði forystu á 72. mínútu með mark sem fyrirliði Þróttar Daði Bergsson skoraði. Vestramenn náðu að skora þrjú mörk á sex mínútum og endaði leikurinn í 1-3 tapi heimamanna. Guðlaugur Baldursson, þjálfari Þróttur R. var svekktur yfir úrslitum leiksins, en sáttur með framistöðu sinna manna.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Tapið er verulega svekkjandi, mér fannst frammistaðan vera góð lang stærsta hluta leiksins. Mér fannst við vera fluttir í 80. eitthvað mínútur. En seinasti partur leiksins var okkur erfiður,'' segir Guðlaugur, þjálfar Þrótt R., eftir sárt tap á móti vestri.

„Auðvitað vorum við að reyna sækja sigurmark og síðan framhaldinu jöfnunarmark en það gekk ekki upp.mannamannst leikurinn að mjög mörgu leiti góður, við sköpuðum okkar töluvert möguleikum og náðum að verjast þeim (Vestri) vel, því Vestri er með verulega gott lið.''

„Við sáum ákveðna möguleika til að sækja á þá og það gekk ágætlega. Við erum með röska menn og þeir (Vestri) vilja fara hátt með liðið sitt og hátt með bakverðina, þannig við gátum aðeins unnið í þeim svæðum sem þeir skyldu eftir sig,''

„Siðan blönduðum við þokkalega saman að skiptast á að fara niður í varnaleik og pressa á þá hærra á völlinum.'' segir Laugi

Spurt var Guðlaug um hvort það er nokkuð áhyggjuefni með vörnina þeirra með að fá 3 mörk á sig.

„Nei, ekki með þessum mörk sem við fáum á okkur. Þeir skora gott jöfnunamark, svo fáum við mark á okkur úr aukaspyrnu sem er virkilega vel gert hjá þeim og svo þriðja markið kemur úr því að við erum með markmanninn inn í teiginn og þeir klára leikinn þannig.'' segir Laugi


Athugasemdir
banner
banner