Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   lau 15. maí 2021 17:07
Brynjar Óli Ágústsson
Laugi: Ánægður með okkar leik að stórum hluta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. fékk Vestramenn í heimsókn á Eimskipsvöllinum. Þróttur spiluðu góðan leik og náði forystu á 72. mínútu með mark sem fyrirliði Þróttar Daði Bergsson skoraði. Vestramenn náðu að skora þrjú mörk á sex mínútum og endaði leikurinn í 1-3 tapi heimamanna. Guðlaugur Baldursson, þjálfari Þróttur R. var svekktur yfir úrslitum leiksins, en sáttur með framistöðu sinna manna.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Tapið er verulega svekkjandi, mér fannst frammistaðan vera góð lang stærsta hluta leiksins. Mér fannst við vera fluttir í 80. eitthvað mínútur. En seinasti partur leiksins var okkur erfiður,'' segir Guðlaugur, þjálfar Þrótt R., eftir sárt tap á móti vestri.

„Auðvitað vorum við að reyna sækja sigurmark og síðan framhaldinu jöfnunarmark en það gekk ekki upp.mannamannst leikurinn að mjög mörgu leiti góður, við sköpuðum okkar töluvert möguleikum og náðum að verjast þeim (Vestri) vel, því Vestri er með verulega gott lið.''

„Við sáum ákveðna möguleika til að sækja á þá og það gekk ágætlega. Við erum með röska menn og þeir (Vestri) vilja fara hátt með liðið sitt og hátt með bakverðina, þannig við gátum aðeins unnið í þeim svæðum sem þeir skyldu eftir sig,''

„Siðan blönduðum við þokkalega saman að skiptast á að fara niður í varnaleik og pressa á þá hærra á völlinum.'' segir Laugi

Spurt var Guðlaug um hvort það er nokkuð áhyggjuefni með vörnina þeirra með að fá 3 mörk á sig.

„Nei, ekki með þessum mörk sem við fáum á okkur. Þeir skora gott jöfnunamark, svo fáum við mark á okkur úr aukaspyrnu sem er virkilega vel gert hjá þeim og svo þriðja markið kemur úr því að við erum með markmanninn inn í teiginn og þeir klára leikinn þannig.'' segir Laugi


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner