Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
banner
   mán 15. júlí 2019 20:41
Kristófer Jónsson
Pétur Péturs: Landsliðið spilaði frábærlega í dag
Kvenaboltinn
Pétur sló á létta strengi eftir leik.
Pétur sló á létta strengi eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var gríðarlega sáttur eftir 3-0 sigur gegn Þór/KA á Þórsvelli í dag.

„Mér fannst bara landsliðið spila frábærlega í dag, nei ég meina Valsliðið." sagði Pétur á léttu nótunum eftir leik og er hann þar að vitna í ummæli Donna, þjálfara Þór/KA, fyrir leikinn.

Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  3 Valur

Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í sumar þar sem að Þór/KA fór með 3-2 sigur og er það jafnframt eini tapleikur Vals í sumar.

„Ég held að það sé ansi langt síðan að Valur vann leik gegn Þór/KA. Þannig að það var kominn tími til að landsliðið myndi koma hingað og vinna."

Leikurinn var gríðarlega jafn þótt að úrslitin gefi það ekki til kynna en Valur varðist vel og stóð vel af sér pressuna.

„Það er alltaf erfitt að koma hingað og spila á móti Þór/KA. Þær eru með hörkulið og eru vel skipulagðar og líkamlega sterkar. En annað markið drap þennan leik niður." sagði Pétur.

Nánar er rætt við Pétur í spilaranum að ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner