Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Eðlilega pirraður en hvað hann sagði veit ég ekki
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
   mán 15. júlí 2024 23:00
Sölvi Haraldsson
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þetta er bar geðveikt. Við gátum ekki beðið um betri leik og betri stuðning, bara geggjað.“ sagði Ómar Björn, framherji Fylkis, eftir 3-0 sigur á ÍA í Árbænum í kvöld.


Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  0 ÍA

Ómar var mjög ánægður með frammistöðu liðsins í dag.

Mér fannst við byrja þetta mjög sterkt og náðum góðum skyndisóknum á þá. Síðan þegar við komum inn í seinni hálfleikinn lokuðum við vel á þá og síðan skorum við þriðja markið sem gulltryggði sigurinn, geggjað.“

Ómar braut ísinn í dag með geggjuðu marki sem hann bjó nánast bara til sjálfur.

Þetta var geggjað. Loksins að fá að skora hérna á heimavelli, bara geggjað.

Það voru geggjaðar aðstæður til knattspyrnuiðkunar á höfuðborgarsvæðinu í dag.

„Veðrið hefur ekkert verið spes í sumar þannig það var geggjað að fá gott veður í þennan leik. Það passaði allt saman. Stuðningurinn gaf okkur kraft.“

Ómar talar um að ef Fylkismenn spila eins og þeir gerðu í dag sé allt hægt.

Þetta er geggjað. Við eigum Stjörnuna úti næst. Við þurfum bara að koma með svona kraft inn í þann leik og þá er allt hægt.“ sagði Ómar að lokum.

Viðtalið við Ómar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner