banner
fim 16.apr 2015 20:48
Daníel Freyr Jónsson
Lengjubikarinn: Blikar fóru illa međ Val
watermark Ellert Hreinsson skorađi tvö fyrir Blika.
Ellert Hreinsson skorađi tvö fyrir Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik 5 - 1 Valur
1-0 Arnţór Ari Atlason
1-1 Patrick Pedersen
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson
3-1 Ellert Hreinsson
4-1 Ellert Hreinsson
5-1 Höskuldur Gunnlaugsson

Breiđablik fór illa međ Val ţegar liđin mćttust í fjórđungsúrslitum Lengjubikarsins í kvöld ţar sem lokatölur urđu 5-1.

Arnţór Ari Atlason skorađi fyrsta mark leiksins fyrir Blika af stuttu fćri, en danski framherjinn Patrick Pedersen jafnađi metin međ marki úr vítaspyrnu. Vítiđ var dćmt eftir ađ markvörđurinn Gunnleifur Gunnleifsson braut af sér innan teigs.

Eftir ţetta tóku Blikar öll völd og skoruđu fjögur mörk. Fyrst skorađi Höskuldur Gunnlaugsson, áđur en tvö mörk fylgdu frá Ellerti Hreinssyni, en síđara mark Ellerts var af dýrari gerđinni eftir ađ hann fór illa međ vörn Valsara.

Höskuldur klárađi svo leikinn međ sínu öđru marki og fimmta marki Blika.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches