Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   mán 16. maí 2022 22:08
Anton Freyr Jónsson
Albert Hafsteins: Þessi sigur gefur okkur helling
Albert Hafsteinsson leikmaður Fram.
Albert Hafsteinsson leikmaður Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var ekki beint fallegt í dag, völlurinn þurr og lítið spil í gangi og sennilega ekki skemmtilegt fyrir áhorfendur en heilt yfir fannst mér þetta bara sanngjart og þvílíkt mikilvægt að vera komin með fyrsta sigurinn."


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  2 Fram

Ólafur Íshólm var góður á milli stangana hjá Fram í dag og varði í tvígang frá Róberti Haukssyni. 

„Óli stóð sig þvílíkt vel í dag og mætti vel út og þetta var bara frábær leikur hjá honum. Þetta var bara svona leikur sem menn þurftu að berjast og þetta var baráttu sigur."


„Við erum augljóslega ekki búnir að byrja vel og sem betur fer eru liðin í kringum okkur ekki búin að vera taka stig, þau eru búin að vera gera jafntefli og nokkur lið sem eru ekki búin að ná stigi að meðaltali í leik þannig við erum komnir í áttunda sætið með þessum sigri þannig þetta er ekkert svo slæmt eins og staðan er núna þannig þessi sigur gefur okkur alveg helling."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan


Athugasemdir
banner