Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   mið 16. júní 2021 23:11
Sverrir Örn Einarsson
Guðmundur Andri: Erfitt að slá menn úr liðinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara fyrst og fremst ánægður að hafa unnið hér í dag. Mikilvægt að komast aftur á sigurbraut eftir jafntefli og tap í síðustu leikjum þannig bara gríðarlega sáttur með að hafa unnið hér í dag.“
Sagði Guðmundur Andri Tryggvason leikmaður Vals eftir 3-1 sigur Vals á Breiðablik fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 Breiðablik

Guðmundur hefur þurft að verma varamannabekkinn framan af móti eftir að hafa verið keyptur til Vals frá liði Start í Noregi, Hefur bekkjarsetan farið í taugarnar á honum eða hefur hann smám saman verið að vinna sig í form?

„Nei þetta er hörkulið, Maður kemur eftir að hafa verið meiddur allt síðasta tímabil og það tekur smá tíma að komast í sitt besta form. Svo eru strákarnir bara búnir að vera að vinna alla leikina þannig að það er erfitt að slá menn úr liðinu.“

Guðmundur er þá væntanlega sáttur að vera kominn á smá skrið eftir vonbrigðadvöl í Noregi?

„Já þetta var ekki mitt besta tímabil þarna úti en það spilar inn í að ég var meiddur allt síðasta tímabil sem átti að vera mitt breakthrough tímabil. En bara frábært að koma heim og í svona sterkt lið eins og Val.“

Sagði Guðmundur en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner