Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
banner
   mið 16. júní 2021 21:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Siggi Raggi: Þurfa að geta höndlað þessar aðstæður
Sigurður Ragnar Eyjólfsson.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við góðir í dag og áttum sigurinn fyllilega skilið," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 2-0 sigur á HK í Pepsi Max-deildinni.

„Ég hefði viljað skora fleiri mörk," bætti Siggi Raggi við.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  0 HK

Keflavík spyrnti sér af botninum með þessum úrslitum. „Við spiluðum 'solid' varnarlega líka og héldum markinu okkar hreinu. Mér fannst við gera vel við tiltölulega erfiðar aðstæður."

Það var mikill vindur í Keflavík í kvöld; ekki í fyrsta sinn. „Auðvitað hafði það svolítil áhrif, en mér fannst bæði lið gera sitt besta að spila góðan fótbolta. Þetta var blanda af því að reyna að spila honum á jörðinni og senda hann inn fyrir. Þetta eru íslenskar aðstæður og leikmenn á Íslandi þurfa að geta höndlað þessar aðstæður."

Rúnar Þór Sigurgeirsson var ekki með í kvöld vegna meiðsla. Hann var aðeins stífur í náranum.

„Það er flott að sjá okkur aðeins ofar í töflunni. Við stefnum ofar... við höldum bara áfram. Það er fullt af leikjum framundan."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir