Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fös 16. ágúst 2019 13:00
Magnús Már Einarsson
Alfreð: Við erum líklegri
Selfoss-KR 17:00 á laugardag
Kvenaboltinn
Alfreð Elías Jóhannsson.
Alfreð Elías Jóhannsson.
Mynd: Hulda Margrét
„Það er mikil spenna, ekki bara hjá leikmönnum heldur í öllu bæjarfélaginu," segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfyssinga um bikarúrslitaleikinn gegn KR á morgun.

Selfoss er í 3. sæti í Pepsi Max-deildinni á meðan KR er í 6. sæti. Segja má að Selfyssingar séu sigurstranglegri fyrir leikinn á laugardag.

„Það er rétt. Við erum líklegri, það er bara þannig. Við ætlum að halda því," sagði Alfreð.

„Það bjuggust allir við því að Valur eða Breiðablik myndi vera í þessum leik en svo er ekki. Þetta eru tvö bestu liðin í bikarkeppninni og þetta er spennandi."

Stuðningsmenn Selfyssinga ætla að hittast á Hótel Selfossi klukkan 13:00 á laugardag og fríar rútuferðir verða á leikinn klukkan 15:00.

„Ég vonast til að það komi allir sem vettlingi geta valdið til að hjálpa okkur. Það mun gefa okkur aukin kraft ef það oma sem flestir og lita stúkuna vínrauða."

Smelltu hér til að kaupa miða á leikinn
Jói rýnir í úrslitaleikinn: Fjörugur leikur með mörkum og spennu

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner