Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
banner
   fös 16. ágúst 2019 21:43
Hilmar Jökull Stefánsson
Kristófer Melsteð: Erfiðir 11 mánuðir
Kristófer Melsteð í leik með Gróttu sumarið 2017
Kristófer Melsteð í leik með Gróttu sumarið 2017
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Kristófer Melsteð, leikmaður Gróttu sem er nýkominn til baka eftir erfið meiðsli var að vonum ánægður með að fá fyrstu 90 mínúturnar í kvöld eftir 11 mánuða bið.



„Frábært að vera kominn til baka loksins, tók sinn tíma. Ég kem nokkuð góður undan meiðslunum, erfiðir 11 mánuðir, mikil endurhæfing og fáránlega mikil vinna en þá tók það loksins sinn enda og bara gott að Óskar og Dóri hafi gefið mér traust. Erfitt að koma inn í þetta.“




Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  0 Grótta

Spurður út í leikinn hafði Kristófer þetta að segja:



„Þetta var fínn leikur. Erfitt að koma hingað í Grafarvoginn að sækja einhver stig, bara fáránlega erfitt. Þetta er náttúrulega grasleikur og við spilum á gervigrasi en þetta var bara fínt að ná þessu stigi.“
 


Þegar fréttaritari spurði Kristófer út í framhaldið hjá honum og Gróttu talaði hann um að Gróttumenn væru orðnir þreyttir á jafnteflum og myndu helst vilja taka leikinn gegn Fram en til þess þyrftu þeir að mæta gíraðir í þann leik.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner