Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 17. júlí 2022 14:05
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Ansi klaufalegt sjálfsmark hjá Reece James
Mynd: Getty Images

Chelsea vann Club America frá Mexíkó í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt.


Leikurinn endaði 2-1 en Timo Werner og Mason Mount skoruðu mörk Chelsea. Mark Club America var sjálfsmark hjá Reece James og það ansi klaufalegt.

Hann ætlaði að senda boltann til baka á Marcus Bettinelli en það voru einhverjir samskiptaörðuleikar og sendingin var ansi ónákvæm og fór beint í markið.

Þetta klaufalega mark má sjá hér fyrir neðan.



Athugasemdir
banner
banner
banner