Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 18. júní 2021 22:04
Haraldur Örn Haraldsson
Dean Martin: Við skitum í viftuna
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dean Martin, þjálfari Selfyssinga var frekar fúll eftir 3-3 jafntefli gegn Aftureldingu á Fagverksvellinum að Varmá fyrr í kvöld.

Mosfellingar komust 2-0 yfir snemma í leiknum en Selfyssingar svöruðu vel og tókst að jafna rétt fyrir hálfleikinn, í seinni hálfleik komu Selfyssingar af miklum krafti og tókst að komast yfir, Aftureldingu tókst þó að jafna undir restina og þar við sat.

Lestu um leikinn: Afturelding 3 -  3 Selfoss

„Ósáttur við að vinna ekki leikinn, en kannski heppinn í lokin að tapa honum ekki.''

Selfossi hefur ekki gengið nægilega vel í byrjun tímabils og lentu snemma 2-0 undir.

„Það er rosalega mikil orka sem fer í að klóra sig til baka, þetta er svakalegur karakter.''

„Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel og komumst 3-2 yfir en skitum í viftuna e.(shit hit the fan).''


Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en þar ræðir Deano betur um leikinn, breytingarnar í hálfleik, afhverju Tokic var á bekknum og hvað Aron Einars gefur liðinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner