Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
banner
   fim 18. ágúst 2022 22:02
Jón Már Ferro
Dean Martin: Eins og að horfa á bíómynd
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég var bara brotin í hálfleik í rauninni 3-0 undir og búnir að gefa rosalega auðveld mörk að mínu mati. Á móti góðu Fylkisliði, þú getur ekki gefið Fylki 3-0 stöðu," sagði svekktur Dean Martin, þjálfari Selfoss, eftir leik á móti Fylki.


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  3 Selfoss

Við vorum bara kærulausir og það var hræðsla í okkur. Við vorum ekki við sjálfir, þetta var ekki mitt lið sem ég sá á vellinum í fyrri hálfleik. Þetta var skelfilegt, eins og að horfa á bíómynd. Ég hafði ekki hugmynd um hvað myndi gerast næst, þetta var ólíkt okkur. Ég get ekki útskýrt af hverju."

Þrjá leikmenn inn, þrjá leikmenn út. Þú getur ekki sætt þig við þetta að vera 3-0 undir í hálfleik svo þú verður að gera eitthvað. Menn koma inn með smá ástríðu og við skorum eitt mark og svo annað. Þá kemur smá kúkur í buxun hjá hinu liðinu. Svo skora þeir mörk sem að klára leikinn."

Dean talaði um stöðu liðsins í framhaldinu og hvernig þá hefur skort stöðuleika. Hann talaði einnig um mikilvægi þess að læra af þeim misstökum sem þeir hafa gert á tímabilinu.


Athugasemdir
banner
banner
banner