Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
banner
   fös 18. nóvember 2022 16:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á HM
Mohamed Salah.
Mohamed Salah.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Flestar af stærstu stjörnum heimsins leika á heimsmeistaramótinu í Katar, en þó ekki allar.

Leikmenn eins og Erling Braut Haaland, Mohamed Salah og Gianluigi Donnarumma leika ekki með á mótinu þar sem þeirra lið komust ekki inn.

Hér fyrir neðan má sjá úrvalslið leikmanna sem fá frí á meðan HM stendur yfir.



Þarna vantar líka Andy Robertson, Luis Diaz, Nicolo Barella, Khvicha Kvaratskhelia, Jan Oblak, Milan Skriniar, Victor Osimhen og Martin Ödegaard og fleiri öfluga leikmenn.
Athugasemdir
banner
banner