fös 18. nóvember 2022 16:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á HM
Mohamed Salah.
Mohamed Salah.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Flestar af stærstu stjörnum heimsins leika á heimsmeistaramótinu í Katar, en þó ekki allar.

Leikmenn eins og Erling Braut Haaland, Mohamed Salah og Gianluigi Donnarumma leika ekki með á mótinu þar sem þeirra lið komust ekki inn.

Hér fyrir neðan má sjá úrvalslið leikmanna sem fá frí á meðan HM stendur yfir.



Þarna vantar líka Andy Robertson, Luis Diaz, Nicolo Barella, Khvicha Kvaratskhelia, Jan Oblak, Milan Skriniar, Victor Osimhen og Martin Ödegaard og fleiri öfluga leikmenn.
Athugasemdir
banner