Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   sun 19. janúar 2025 19:23
Elvar Geir Magnússon
Viðræður AC Milan um Walker eru á lokastigi
Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því að viðræður AC Milan um að fá bakvörðinn Kyle Walker frá Manchester City séu á lokastigi.

Walker er 34 ára og hefur þegar gert munnlegt samkomulag við AC Milan.

Romano segir að Milan hafi rætt við City um að fá Walker lánaðan út tímabilið og ákvæði um að geta keypt hann í sumar.

Walker hefur ekki verið í leikmannahópi City í síðustu leikjum, á meðan verið er að ganga frá málum. Hann hefur ekki verið sannfærandi á tímabilinu og virðist aldurinn vera farinn að segja til sín.

AC Milan er í áttunda sæti ítölsku A-deildarinnar.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner