Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
   mán 19. febrúar 2024 17:00
Elvar Geir Magnússon
Beale rekinn frá Sunderland eftir tólf leiki við stjórnvölinn (Staðfest)
Sunderland hefur látið stjórann Michael Beale taka pokann sinn. Þessi fyrrum stjóri Rangers var ráðinn þann 18. desember.

Hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning en entist aðeins í tvo mánuði.

Sunderland vann fjóra af tólf leikjum undir hans stjórn og tapaði fjórum af síðustu sjö Championship-leikjum, þar á meða gegn Birmingham og Huddersfield í síðustu tveimur leikjunum undir hans stjórn.

Sunderland er komið niður í 10. sæti í Championship-deildinni og er fjórum stigum frá umspilinu.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 10 6 4 0 29 7 +22 22
2 Middlesbrough 10 6 3 1 14 7 +7 21
3 Stoke City 10 5 3 2 12 6 +6 18
4 Leicester 10 4 5 1 14 9 +5 17
5 West Brom 10 5 2 3 11 11 0 17
6 Millwall 10 5 2 3 11 13 -2 17
7 Bristol City 10 4 4 2 16 10 +6 16
8 Preston NE 10 4 4 2 12 9 +3 16
9 Charlton Athletic 10 4 3 3 10 9 +1 15
10 Hull City 10 4 3 3 17 18 -1 15
11 QPR 10 4 3 3 14 16 -2 15
12 Ipswich Town 9 3 4 2 16 10 +6 13
13 Swansea 10 3 4 3 10 10 0 13
14 Portsmouth 10 3 4 3 9 10 -1 13
15 Watford 10 3 3 4 11 12 -1 12
16 Southampton 10 2 6 2 11 12 -1 12
17 Birmingham 10 3 3 4 10 14 -4 12
18 Wrexham 10 2 4 4 14 16 -2 10
19 Oxford United 10 2 3 5 11 13 -2 9
20 Norwich 10 2 2 6 11 15 -4 8
21 Derby County 10 1 5 4 11 16 -5 8
22 Blackburn 9 2 1 6 7 13 -6 7
23 Sheffield Utd 10 2 0 8 4 16 -12 6
24 Sheff Wed 10 1 3 6 9 22 -13 6
Athugasemdir