Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   fim 19. maí 2022 23:45
Gunnar Bjartur Huginsson
Jón Ólafur: Þetta var langt frá því að vera 3-0 leikur
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frammistaðan var í flestum tilvikum mjög góð, þetta var langt frá því að vera 3-0 leikur, 1-0 ekkert mál en hérna við fórum hræðilega með tvö marktækifæri og björguðum sjálfar á línu fyrir Víking þannig að það var svekkjandi en framlag leikmanna var virkilega til fyrirmyndar," sagði Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari Grindavíkur eftir svekkjandi 3-0 tap gegn Víkingi í lengjudeild kvenna.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Grindavík

„Við hefðum getað farið í 2-3 ef við hefðum nýtt þetta en svo kemur þetta vonda 3-0 mark og þá eru úrslitin ráðin".

Annar útileikur Grindavíkur reyndist erfiður gegn gríðarsterku Víkingsliði og tap niðurstaðan. Þrátt fyrir úrslitin var Jón Ólafur nokkuð sáttur við spilamennsku sinna kvenna og hrósaði þeim fyrir baráttu. Grindavík situr sem stendur í 5. sæti með þrjá leiki spilaða, aðeins einn sigurleik og tvö mörk skoruð.

„Við fáum á okkur 2-0 markið þegar við vorum með gríðarlega góð tök á leiknum".

Viðtalið má nálgast í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner