Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   fim 19. maí 2022 23:45
Gunnar Bjartur Huginsson
Jón Ólafur: Þetta var langt frá því að vera 3-0 leikur
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frammistaðan var í flestum tilvikum mjög góð, þetta var langt frá því að vera 3-0 leikur, 1-0 ekkert mál en hérna við fórum hræðilega með tvö marktækifæri og björguðum sjálfar á línu fyrir Víking þannig að það var svekkjandi en framlag leikmanna var virkilega til fyrirmyndar," sagði Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari Grindavíkur eftir svekkjandi 3-0 tap gegn Víkingi í lengjudeild kvenna.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Grindavík

„Við hefðum getað farið í 2-3 ef við hefðum nýtt þetta en svo kemur þetta vonda 3-0 mark og þá eru úrslitin ráðin".

Annar útileikur Grindavíkur reyndist erfiður gegn gríðarsterku Víkingsliði og tap niðurstaðan. Þrátt fyrir úrslitin var Jón Ólafur nokkuð sáttur við spilamennsku sinna kvenna og hrósaði þeim fyrir baráttu. Grindavík situr sem stendur í 5. sæti með þrjá leiki spilaða, aðeins einn sigurleik og tvö mörk skoruð.

„Við fáum á okkur 2-0 markið þegar við vorum með gríðarlega góð tök á leiknum".

Viðtalið má nálgast í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner