Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
banner
   fös 20. september 2019 22:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Margrét Sif: Tilfinningin góð en hefði mátt vera betri
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Tilfinning er góð en hefði mátt vera betri og við hefðum mátt gera þetta fyrr," sagði Margrét Sif Magnúsdóttir, markaskorari FH, eftir 0-1 útisigur liðsins gegn Aftureldingu í Inkasso-deild kvenna í kvöld.

Sigurinn tryggði FH sæti í Pepsi Max-deild kvenna á næsta tímabili. FH endaði í 2. sæti Inkasso-deildarinnar.

Lestu um leikinn: Afturelding 0 - 1 FH.

Sjáðu viðtalið í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni.

„Við ætluðum að klára okkar leik, við vitum að við erum með mannskap í að fara upp og við sýndum það í dag að við gátum það."

„Ég var alltaf viss um að við myndum halda hreinu og skora en ég hélt að við myndum vinna þetta stærra."


Margrét skoraði sigurmark leiksins á 76. mínútu leiksins með skalla eftir fyrirgjöf frá Helenu Ósk Hálfdánardóttur. Margrét hefði viljað sjá sitt lið skora fleiri mörk í leiknum.

„Við eigum að nýta færin okkar betur en við nýttum eitt þeirra þannig ég er sátt."

Margrét var að lokum spurð út í framhald sitt hjá FH.

„Ég er allaveganna með samning út næsta ár en það kemur dálítið í ljós hvernig veturinn minn verður, hann er smá óljós."
Athugasemdir