Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
banner
   þri 21. júní 2022 22:08
Haraldur Örn Haraldsson
Jón Þór: Það styttist í sigurinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var svekktur að hafa ekki náð sigri í kvöld á heimavelli gegn FH. Liðin skildu jöfn eftir baráttuleik þar sem veðrið kom í veg fyrir að fallegur fótbolti yrði spilaður.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  1 FH

„Ég hefði auðvitað viljað sigur, en hann náði aldrei neinu flugi þessu leikur og það var erfitt. Það var svo sem vitað mál að veðrið og vallaraðstæður myndu gera leikmönnum erfitt að ná upp einhverjum takti eða einhverjum glæsilegum fótbolta. En auðvitað viltu alltaf sigur úr því hvernig staðan er í seinni hálfleik, við erum komnir yfir og ég er svekktur að við skildum fá á okkur mark úr hornspyrnu það er eitthvað sem við eigum að gera betur. Þannig það er svekkjandi að því leiti en ég held að hvorugt lið getur kvartað undan því að fara héðan með stig en það er niðurstaðan allavega."

ÍA hefur náð í 2 stig úr 2 leikjum eftir landsleikjahlé og frammistaðan verið betri en fyrir.

„Þetta er eitthvað sem við verðum að byggja á. Það styttist í sigurinn og búnir að vera í fínni stöðu í þeim báðum en fá 2 jafntefli út úr því og það er margt gott í frammistöðunni og margt sem við höldum áfram að byggja ofan á. Við erum bara bjartsýnir á framhaldið, það styttist í sigurinn það er ekki spurning."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan en þar talar Jón meira um aðstöðu vallarins og rauða spjaldið.


Athugasemdir
banner
banner