Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
   mið 22. maí 2019 21:49
Orri Rafn Sigurðarson
Kjartan Stefáns: Varð okkur að falli í dag
Kjartan á hliðarlínunni
Kjartan á hliðarlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Stjarnan og Fylkir áttust við á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld þar sem Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi. Fylkir var betra í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik mættu Stjörnustelpur miklu ákveðnari til leiks.

„Seinni hálfleikur bara alls ekki nógu góður og bara hræðilegur varnarlega og sóknarlega líka eins og fyrri hálfleikur var bara nokkuð fínn og þar hefðum við getað sett 3 eða 4 mörk og svo fannst mér bara hópurinn ekki svara ákveðni Stjörnunar."Sagði Kjartan þjálfari Fylksi eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Fylkir

Fylkir er með 6 stig eftir 4.umferðir og hafa verið að spila vel á köflum er Kjartan ánægður með frammistöðuna í fyrstu umferðunum?

„Ég er alveg sáttur með margt sem hefur gerst hjá okkur við höfum verið að spila á köflum vel. Fínn hálfleikur í dag getum tekið margt jákvætt úr honum en það voru alltof margir kaflar í seinni hálfleik sem urðu okkur að falli í dag."

Fylkir fær útlending til sín 15.júní sem ætti að styrkja liðið en Chloe Froment sem var fenginn fyrir sumarið hefur verið meidd og óvist hvenær hún verður leikfær.

„Það er alltaf með þessa útlendinga maður veit aldrei almennilega hvernig þeir koma og hvað það tekur langan tíma. Við erum með útlending sem er meiddur en Clhoe og Salka eru meiddar en við vælum ekkert yfir því það á að koma maður í manns stað. Stjarnan var ákveðnari og vildu þetta meira" Sagði Kjartan að lokum svekktur eftir tapið

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner