Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mán 22. júlí 2019 21:52
Sverrir Örn Einarsson
Tufa: Mætum ekki með mikið sjálfstraust
Tufa þjálfari Grindavíkur
Tufa þjálfari Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Grindavík gerði enn eitt jafnteflið í Pepsi Max deildinni þegar liðið sótti Breiðablik heim á Kópavogsvöll. Grindavík sem síðast vann deildarleik í lok maí hefur gert hvorki fleiri né færri en 8 jafntefli í 13 leikjum og eru eflaust orðnir langeygðir eftir sigri.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Grindavík

„Ég er sáttur með úrslitin. Mér fannst við ekki góðir í fyrri hálfleik ekki líkir okkur„“ sjálfum. Rifum þetta aðeisn upp í hálfleik og reyndum að laga hluti en aðalmálið fannst mér að við mætum ekki með mikið sjálfstraust í fyrri hálfleik.“

Mikil harka einkenndi leikinn frá upphafi til enda og mikill hiti var i mönnum. Átti Tufa von á því?

„Já, miðað við úrslitin í gær þar sem KR gerir jafntefli þá vissi ég að Breiðablik myndu koma vel gíraðir í þennan leik til að halda sér í titilbaráttunni. Við erum að berjast fyrir lífi okkar í þessari deild þannig að ég bjóst við leiknum svona."

Grindavík hefur gengið illa að skora mörk í sumar eins og 8 mörk í 13 deildarleikjum vitna um. Hvað er hægt að gera til að liðið fari að skora mörk?

„Við erum bara að gera mikið í því. Erum að æfa mikið núna í að reyna laga sóknarleikinn og í fullt af þessum jafnteflisleikjum þá fengum við nóg af færum til að vinna þessa leiki.“

Sagði Tufa en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner